Product Description
6m2. Stærðin samsvarar góðri íbúðageymslu. Gott pláss fyrir verðmætin þín. Lofthæð á geymslunni er 2,5 metrar og því um 15 rúmmetrar til að raða í. Setjum þetta í samhengi við eitthvað sem við þekkjum. Hefðbundin þvottavél er um 0,3rúmmetrar, þrjár vélar taka því tæpan rúmmetra – og geymslan er rúmir 15 rúmmetrar ! Nú er bara að púsla og nýta rúmmetrana.
Hentar vel fyrir iðnaðarmanninn – verkfæri og smálager, svo ekki sé minnst á húsgögn og árstíðavöru, svo sem snjósleða, tjaldvagn eða mótorhjól
Val um nokkrar útfærslur af 6m2 geymslum og hurðastærðum – allt eftir þörfum ykkar.
Getum útvegað hillur í geymsluna ef óskað er – stærð H-180cm -B-90cm – D-45cm