OKKAR ÞJÓNUSTA

eins og nafnið gefur til kynna þá bjóðum við upp á glæsilegar geymslur, í vel loftræstu snyrtilegu húsnæði sem varið er af nýjustu tækni í myndavéla- öryggis og aðgangsstýringum. Geymslurnar okkar eru frá 4m2-10m3 og 10m2-26m3 og eru allar með rennihurðum frá 100cm til 240cm breidd. Öryggi skiptir okkur öllu máli þegar kemur að geymslþætti viðskiptavina okkar þar sem engu er sparað varðandi myndavélarbúnað. Þú er klárlega í öruggum höndum þegar kemur að geymslu vara, persónulegra hluta og verðmæta sem okkur öllum er annt um.

 

SÆKJA OG SENDA

Við bjóðum upp á að sækja, sem og að skila innihaldi geymslanna sé þess óskað. Einnig erum við með gott úrval af pappakössum til flutninga og geymslu. Innifalið í leigunni eru plastyfirbreiðslur til enn frekari varna fyrir innihald geymslunnar þinnar.

Sækja/senda þjónustu okkar þarf að panta hér á síðunni og er fast verð gefið í flutninginn miðað við magn og vegalengd flutnings.
SÆKJA OG SENDA

Myndavelar

VÖRUGEYMSLUR-1