MYNDAGALLERÝ
Okkar geymslur
Bjóða upp á sérhæft geymsluhúsnæði í hjarta borgarinnar – Glæsibæ. Öryggi er lykilatriði hjá okkur hjá Glæsigeymslum, fullkomið myndavéla- öryggis- og aðgangsstýrikerfi bíður upp á aðgengi leigutaka allan sólarhringinn – alla daga ársins.Geymslurnar okkar eru frá 4m2 upp í 10m2 – en fermetratalan segir ekki nema hálfa söguna, lofthæðin í okkar geymslum er 2,5 metrar og er rúmmetrafjöldin (m3) í raun það sem skiptir máli.
Aðgengi er eins og best verður á kosið – engar tröppur eða stigar – þú keyrir inn í bílageymslu Glæsigeymslna – bakkar uppað í skjóli fyrir regni og úrkomu – tæmir bílinn á vagn sem við lánum þér – og beint í geymslu. Einfaldara og þægilegra getur það ekki verið. Glæsigeymslur bjóða upp á sveigjanlegan leigutíma og ávallt besta verðið. Láttu reyna á!
Sækja/senda þjónustu okkar þarf að panta hér á síðunni og er fast verð gefið í flutninginn miðað við magn og vegalengd flutnings.
Glæsigeymslur – eins og nafnið gefur til kynna þá bjóðum við upp á glæsilegar geymslur, í vel loftræstu snyrtilegu húsnæði sem varið er af nýjustu tækni í myndavéla- öryggis og aðgangsstýringum. Geymslurnar okkar eru frá 4m2-10m3 og 10m2-26m3 og eru allar með rennihurðum frá 100cm til 240cm breidd.
Við bjóðum upp á að sækja, sem og að skila innihaldi geymslanna sé þess óskað. Einnig erum við með gott úrval af pappakössum til flutninga og geymslu. Innifalið í leigunni eru plastyfirbreiðslur til enn frekari varna fyrir innihald geymslunnar þinnar.
Sækja/senda þjónustu okkar þarf að panta hér á síðunni og er fast verð gefið í flutninginn miðað við magn og vegalengd flutnings.