VELKOMIN Á VEFVÆÐI OKKAR
Glæsigeymslur bjóða uppá úrval geymsla í mismunandi stærðum sem hentar vel hverjum og einum, allt frá 4 fermetrum uppí 10 fermetra geymslur með tveggja og hálfs metra lofthæð. Glæsigeymslur er með alsjálfvirkt aðgangsstýringarkerfi sem gerir þér kleift að nálgast geymsluna nánast hvenær sem er. Einnig erum við með mjög öflugt myndavélakerfi. Kynntu þér geymslunnar okkar nánar hér fyrir neðan.

Okkar Geymslur
GLÆSIGEYMSLURBjóða upp á sérhæft geymsluhúsnæði í hjarta borgarinnar - Glæsibæ. Öryggi er lykilatriði hjá okkur hjá Glæsigeymslum, fullkomið myndavéla- …

Okkar þjónusta
OKKAR ÞJÓNUSTAeins og nafnið gefur til kynna þá bjóðum við upp á glæsilegar geymslur, í vel loftræstu snyrtilegu húsnæði sem varið er af nýjustu tækni …

Spurt & Svarað
HVAR ERU GLÆSIGEYMSLUR ?Glæsigeymslur eru í kjallara Glæsibæjar. Inngangur er í bílakjallara.ERU …
OKKAR ÞJÓNUSTA
PÖKKUN OG GEYMSLA
Við getum pakkað og sett í geymslu fyrir þig.LAGERHÝSING
Ertu með verslun? Við getum hýst lagerinn þinn!SÆKJA OG FLYTJA
Láttu okkur flytja vöruna fyrir þig hratt og örugglega.ÞANKAGANGUR TRAUSTA
Bílskúrinn, einu sinni var hann tómur með gljáandi gólf og bar fyrirheit um stífbónaðann bíl og vel við haldið - þar var nú hægt að eiga góðar stundir við dútl og dundur, allt haganlega fyrir komið og upphengt.. En hvað gerðist, bílskúrinn orðinn fullur út að dyrum- orðinn að alsherjar geymslu fyrir allt dótið sem ekki má henda eða selja, allt bráðnauðsynlegt þegar kallið kemur, en á meðan er bíllinn útskúfaður og stendur hnípinn og ílla bónaður fyrir utan bílskúrshurðina - ekki sjens að koma honum inn.. Kannast einhver við þetta ? Eða háaloftið - maður lifandi.. Dótið þar uppi hefur sjálfstætt líf, fjölgar sér á ógnarhraða og ekki sjens að vita með vissu hvað er þarna geymt..
Þetta þekkja flestir, og þrátt fyrir fögur fyrirheit, þá gefst ekki tími til að fara yfir dótið, henda því sem henda má og geyma það sem geyma þarf. Einu sinni var - eða er.. Góð glæsileg geymsla er kannski það sem þarf..
Trausti Húsvörður

SÉRÓSKIR? – SENDU OKKUR LÍNU
Þú getur sent okkur póst ef þú ert með einhverjar séróskir varðandi geymslurými og villt fá tilboð, við svörum þér um hæl!